Veggklæðningar
Sérfræðingar í sölu fjölbreyttra og gæða veggklæðninga ásamt ýmsum aukahlutum.
Sérfræðingar í sölu fjölbreyttra og gæða veggklæðninga ásamt ýmsum aukahlutum.
Einföld uppsetning
Það eina sem þú þarft er lím, límbyssa, lista og/eða kítt
Hjólsög með landi
Fyrir WPC plötur sem hægt er að beygja, þá er notaður fræsari og hitabyssa
Gerðu rýmið að þínu – byrjar á veggjunum
Endilega sendið okkur tölvupóst á vk@vk.is til að koma að skoða eða sækja pöntun